Banani

laugardagur, apríl 02, 2005

Hæhæ jæja þá eru logsins komin helgi aftur... Alveg ótrúlega merkilegt sko.
Merkilegt hvað maður er stundum fyrirhyggju samur t.d í kvöld þá var ég að fara á æfingu og var frekar sein þannig að ég ákveða að fara á línuskautum, sem er ekki gáfulegt þar sem ekki er enn búið að sópa flestar stéttar, en allt í lagi áður en ég fer út hugsa ég, ætli það sé ekki best að hafa skó með mér ef það skyldi fara að rigna... Svo ég treð skónum ofan í íþróttatöskuna og bruna út. Það líða svona tvær mín og það byrjar að snjóa, plús það að ég komst ekkert hratt þar sem gangstéttirnar sem ég fór voru eins og sandkassar.

Í dag fór ég líka að kaupa mér árshátiðar föt var mjög einföld og ákvað að kíkja í Zöru og viti menn ég fann eitthvað sem mér líkaði, þe svart pils og svartur bolur, mjög einfalt.

En fáið ykkur súkkulaði köku því þær eru góðar, og heyrumst hress seinna!

4 Segðu...

  • segðu mér...

    ég keypti mér ostaköku á e-u kaffihúsi um daginn og hún kostaði 550kr Ég hata að kökur kosti pening!

    By Anonymous Nafnlaus, at 02 apríl, 2005 17:13  

  • segðu mér...

    Ostakökur eru ógeð þær eru svo slepjulegar að það er ekki fyndið, ojj. En btw Kökur eru góðar, svona yfir leitt... sérstaklega súkkulaði kakan hennar mömmu

    By Anonymous Nafnlaus, at 02 apríl, 2005 22:53  

  • segðu mér...

    já talandi um vont veður þá var ekkert grín að keira yfir hellisheiðina í þesu á ónýtum dekkjum. en sem betur fer komst ég heim:D

    fáðu þér bara hlaupahjól, skárra en línuskautar

    elvar

    By Anonymous Nafnlaus, at 03 apríl, 2005 04:37  

  • segðu mér...

    Ég á hlaupahjól mjög sniðug tæki var ofsalega stolt þegar ég fékk það :Þ

    By Anonymous Nafnlaus, at 05 apríl, 2005 14:08  

Skrifa ummæli

<< Home