Banani

miðvikudagur, mars 16, 2005

MS

Hæhæ langar að segja ykkur aðeins frá heimsókn minni í MS og þá meina ég ekki mjólkursamsöluna heldur Menntaskólan við Sund.

Þetta byrjaði allt þegar ég ákvað að fara með Jóhönnu og fleirum að skoða MS við urðum að koma okkur sjálf þangað og lögðum við Jóhanna af stað kl 15:31 en þá fór 112 áleiðis að lækjartorgi þar sem við skiftum yfir í 2 og þaðan uppí MS þetta ferðalga tók slatta tíma og vorum við koman um 16:20 mæting var hinsvega 16:40 svo við vorum þarna í 20.mín að skoða skólan sem var ágætt sá til dæmis útskriftar mynd af Ernu systur.
Jæja alvega þá kom Rektorinn eða skólastjórinn nú eða Sólameistarinn allt eftir því hvað maður vill kalla svona vitleysinga sem stjórna menntaskólum Fórum við síðan í fylgd með honum inn í eina kennslu stofuna og var boðið uppá eplasvala(afhverju fengum við ekki mjólk?) og karamellu kex, svona pínulítið eins við værum í leikskóla sem var frekar fyndið. Ég er reyndar verulega þakklát fyrir þetta kex því utanum það voru umbúðir. Málið er neflilega að ég dó næstum því úrleiðindum, þetta var sú allra leiðinlegast skólakynning sem ég hef farið í og það eru engar ýkjur. Mann greyið talaði og talaði og það var ekki séns að halda einbeyttningunni allan tíman og hlusta. Reyndar var eitt frekar fyndið hann var að sýna okkur heima síðu nemendafélgasins http://www.belja.is/ og sagðist ekki hafa hugmynd afhverju lukkudýr skólans væri belja... Halló MS = mjólkursamsalan... Ég sver manninum var alvara
En annars er það ekki fleira sem ég hef að segja núna Kv Jónína www.blog.central.is/jonasif

3 Segðu...

Skrifa ummæli

<< Home